Fréttasafn: júní 2016
Fyrirsagnalisti
Tryggingafræðileg staða hefur hækkað um 11 prósentustig á fimm árum
Tryggingafræðileg staða Lífeyrissjóðs verzlunarmanna batnaði á árinu 2015, fimmta árið í röð. Heildareignir eru nú 8,7% umfram heildarskuldbindingar samanborið við 5,1% árið 2014. Bætt tryggingafræðileg staða er einkum tilkomin vegna góðrar ávöxtunar eigna sjóðsins en lág verðbólga hefur einnig áhrif.
Lesa meiraLífeyrisréttindi hafa hækkað um 8,9% umfram hækkun verðlags
Öðru hverju hefur því verið haldið fram að Lífeyrissjóður verzlunarmanna hafi „skert“ lífeyrisréttindi um 10%. Þá er einungis horft til einnar breytingar á réttindunum, þeirrar sem síðast var gerð. Breytingarnar hafa hins vegar verið fleiri, samtals fimm, og heildaráhrif þeirra 8,9% hækkun réttindanna, ekki lækkun.
Lesa meiraUm starfskjör framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
Starfskjör framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hafa verið tekin til umræðu í nokkrum fjölmiðlum undanfarið. Af því tilefni telur lífeyrissjóðurinn rétt að eftirfarandi komi fram:
Lesa meiraMótframlag hækkar í 8,5%
Mótframlag sem launagreiðandi innir af hendi í lífeyrissjóð hækkar úr 8% í 8,5% frá og með júlí launum 2016 samkvæmt kjarasamningi ASÍ og fl. við Samtök atvinnulífsins frá 21. janúar sl.
Lesa meira