Fréttasafn: maí 2016

Fyrirsagnalisti

Lífaldur hækkar, er vinnumarkaðurinn búinn undir það? - 26. maí 2016

Vefflugan, vefrit Landssamtaka lífeyrissjóða 6. tbl., er komin út. Þar er fjallað um helstu mál sem varða lífeyrissjóðina og sjóðfélaga þeirra og eru efst á baugi hjá forystusveitum lífeyrissjóðakerfisins og vinnumarkaðarins um þessar mundir. Hæst ber þar að fólk nær sífellt hærri aldri. Því fylgja miklar áskoranir. Hvernig verður tekist á við þær?

Lesa meira