Fréttasafn: maí 2016
Fyrirsagnalisti
Lífaldur hækkar, er vinnumarkaðurinn búinn undir það?
Vefflugan, vefrit Landssamtaka lífeyrissjóða 6. tbl., er komin út. Þar er fjallað um helstu mál sem varða lífeyrissjóðina og sjóðfélaga þeirra og eru efst á baugi hjá forystusveitum lífeyrissjóðakerfisins og vinnumarkaðarins um þessar mundir. Hæst ber þar að fólk nær sífellt hærri aldri. Því fylgja miklar áskoranir. Hvernig verður tekist á við þær?
Lesa meira