Fréttasafn: mars 2016
Fyrirsagnalisti
Yfirlit send sjóðfélögum
Yfirlit um stöðu lífeyrisréttinda sjóðfélaga í Lífeyrissjóði verzlunarmanna hafa nú verið póstlögð til allra virkra sjóðfélaga sem greitt hafa iðgjöld til sjóðsins á tímabilinu september 2015 til og með febrúar 2016.
Lesa meiraGuðrún Hafsteinsdóttir nýr formaður stjórnar
Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Samtaka iðnaðarins hefur tekið við formennsku í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna af Ástu Rut Jónasdóttur. Ný stjórn sjóðsins kom saman til fyrsta fundar í dag og skipti með sér verkum.
Lesa meiraGóður árangur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
Lífeyrissjóður verzlunarmanna kynnir þessa dagana afar góða afkomu ársins 2015. Svo skemmtilega vill til að um leið fagnar sjóðurinn 60 ára afmæli starfsemi sinnar, en hann var stofnaður hinn 1. febrúar 1956.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna getur nú á 60 ára afmæli sínu kynnt sjóðfélögum sínum sérstaklega sterka stöðu til að standa undir skuldbindingum sínum til að greiða þeim lífeyri.
Lesa meira