Fréttasafn: febrúar 2016

Fyrirsagnalisti

Lífeyrissjóður verzlunarmanna eflist - 20. feb. 2016

Lífeyrissjóður verzlunarmanna kynnir afar góða afkomu á árinu 2015 um leið og sjóðurinn fagnar þeim merka áfanga að náð 60 ára aldri. Sjóðurinn hefur vaxið mjög að stærð og styrk eins og sjá má af uppgjöri ársins. Þar ber hæst að hrein raunávöxtun eigna var 10,2%. Fjárfestingartekjur voru 64 milljarðar og skiluðu allir eignaflokkar jákvæðri ávöxtun. Tryggingafræðileg staða sjóðsins styrktist verulega og er nú með því betra sem gerist meðal lífeyrissjóða.

Lesa meira

Ársfundur sjóðsins - 15. feb. 2016

Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður haldinn þriðjudaginn 15. mars á Grand Hotel Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 18:00.

Lesa meira

60 ára - 1. feb. 2016

Lífeyrissjóður verzlunarmanna er 60 ára í dag. Sjóðurinn var stofnaður þann 1. febrúar 1956 eftir að undirbúningur hafði staðið í um fjögur ár. Við fögnum þessum tímamótum með margvíslegum hætti á afmælisárinu og byrjum á að rifja upp í örstuttu máli tilurð sjóðsins.

Lesa meira