Fréttasafn: janúar 2016
Fyrirsagnalisti
Gjald í Endurhæfingarsjóð lækkar og verður 0,10%.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur sent launagreiðendum bréf/tölvupóst með ábendingu um breytingu á gjaldi í Endurhæfingarsjóð. Gjaldið lækkar úr 0,13% í 0,10% af gjaldstofni sem er lífeyrisiðgjöld starfsmanna og tók lækkunin gildi um áramót og á við janúarlaun.
Lesa meira