Fréttasafn: júní 2015
Fyrirsagnalisti
Lífeyrissjóður verzlunarmanna gefur frí á kvennadaginn
Lífeyrissjóður verzlunarmanna heiðrar aldarafmæli kosningaréttar kvenna með því að gefa öllu starfsfólki sjóðsins frí eftir hádegi þann 19. júní. Skrifstofa sjóðsins verður því lokuð eftir hádegi þann dag.