Fréttasafn: júní 2015

Fyrirsagnalisti

Lífeyrissjóður verzlunarmanna gefur frí á kvennadaginn - 12. jún. 2015

Lífeyrissjóður verzlunarmanna heiðrar aldarafmæli kosningaréttar kvenna með því að gefa öllu starfsfólki sjóðsins frí eftir hádegi þann 19. júní. Skrifstofa sjóðsins verður því lokuð eftir hádegi þann dag.

Lesa meira