Fréttasafn: maí 2015
Fyrirsagnalisti
Beggja vegna borðsins?
Engar forsendur eru til að gera þá kröfu til stéttarfélaga að þau ákveði launakjör í landinu í krafti fulltrúa sinna í stjórnum lífeyrissjóða. Svo segir í grein, sem formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, Ásta Rut Jónasdóttir, birti í Fréttablaðinu laugardaginn 23. maí 2015. Greinin fer hér á eftir.
Lesa meiraSjóðurinn óskar eftir að ráða sérfræðing í eignastýringu
Lífeyrissjóður verzlunarmanna óskar eftir að ráða sérfræðing í
eignastýringu. Leitað er að talnaglöggum og ábyrgum einstaklingi með
reynslu af verðbréfamarkaði.
Lesa meira