Fréttasafn: apríl 2015

Fyrirsagnalisti

Mikilsverð afkomutrygging - 20. apr. 2015

Sjóðfélagi sem greiðir samfellt iðgjöld í lífeyrissjóð öðlast fyrir þau iðgjöld afar mikilsverð réttindi sem eru honum og fjölskyldu hans afkomutrygging. Auk ævilangs lífeyris ávinnur sjóðfélaginn sér rétt til örorkulífeyris ef starfsorka skerðist vegna slyss eða veikinda, og falli sjóðfélagi frá er réttur eftirlifenda til maka- og barnalífeyris. * Ég vek máls á þessu vegna þess, að stundum gleymist í umræðunni  til hvers lífeyrissjóðir eru og hvaða réttindi fást fyrir iðgjöldin.

Lesa meira