Fréttasafn: mars 2015
Fyrirsagnalisti
Yfirlit send sjóðfélögum
Yfirlit um stöðu lífeyrisréttinda sjóðfélaga í Lífeyrissjóði verzlunarmanna
hafa nú verið póstlögð til allra virkra sjóðfélaga sem greitt hafa iðgjöld til
sjóðsins á tímabilinu september 2014 til og með febrúar 2015.
Lesa meira
Ársfundur 2015
Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður haldinn mánudaginn 16. mars á Grand Hotel Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 18:00.
Lesa meiraStarfsmenntasjóður er 0,3% frá og með janúar launum 2015
Sjóðurinn vekur athygli launagreiðenda á, að í tengslum við kjarasamning VR við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda, hækkaði starfsmenntasjóður úr 0,2% í 0,3% frá og með janúar launum 2015 og reiknast hann af sama stofni og félagsgjöld VR. Mikilvægt er að gera viðeigandi ráðstafanir varðandi útfyllingu skilagreina til sjóðsins.
Lesa meira