Fréttasafn: janúar 2015

Fyrirsagnalisti

Vextir á nýjum lánum lækka í 3,7% - 22. jan. 2015

Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna ákvað í dag, 22. janúar 2015, að lækka vexti á nýjum sjóðfélagalánum, sem bera fasta vexti, um 0,2 prósentustig, úr 3,9% í 3,7%. Lækkunin tekur gildi á morgun, föstudaginn 23. janúar.

Lesa meira

Sjóðurinn óskar eftir að ráða áhættustjóra - 17. jan. 2015

Lífeyrissjóður verzlunarmanna óskar eftir að ráða áhættustjóra. Leitað er að töluglöggum, ábyrgum einstaklingi með haldgóða starfsreynslu. Áhættustjóri heyrir beint undir framkvæmdastjóra.

Lesa meira

Vefflugan - 5. jan. 2015

Veffréttablað Landssamtaka lífeyrissjóða 3. tbl. 2014 kom út í desember.

Lesa meira