Fréttasafn: janúar 2015
Fyrirsagnalisti
Vextir á nýjum lánum lækka í 3,7%
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna ákvað í dag, 22. janúar 2015, að lækka vexti á nýjum sjóðfélagalánum, sem bera fasta vexti, um 0,2 prósentustig, úr 3,9% í 3,7%. Lækkunin tekur gildi á morgun, föstudaginn 23. janúar.
Lesa meiraSjóðurinn óskar eftir að ráða áhættustjóra
Lífeyrissjóður verzlunarmanna óskar eftir að ráða áhættustjóra. Leitað er að töluglöggum, ábyrgum einstaklingi með haldgóða starfsreynslu. Áhættustjóri heyrir beint undir framkvæmdastjóra.
Lesa meiraVefflugan
Veffréttablað Landssamtaka lífeyrissjóða 3. tbl. 2014 kom út í desember.
Lesa meira