Fréttasafn: október 2014

Fyrirsagnalisti

Eignir til greiðslu lífeyris 471 milljarður - 1. okt. 2014

Rekstur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna á fyrri hluta ársins var í meginatriðum sem hér segir. Eignir til greiðslu lífeyris voru á miðju ári 471 milljarður króna samanborið við 454 milljarða um áramót, jukust um 17 milljarða. Greiddir höfðu verið 4,7 milljarðar í lífeyri, tæpum 11% meira en á sama tíma í fyrra.

Lesa meira