Fréttasafn: september 2014
Fyrirsagnalisti
Yfirlit send sjóðfélögum
Yfirlit um stöðu lífeyrisréttinda sjóðfélaga í Lífeyrissjóði verzlunarmanna
hafa nú verið póstlögð til allra virkra sjóðfélaga sem greitt hafa iðgjöld til
sjóðsins á tímabilinu mars 2014 til og með ágúst 2014. Flestir ættu að fá
yfirlit sín á næstu dögum.
Lesa meira
Um starfskjör stjórnenda í fyrirtækjum
Mikil umræða hefur verið undanfarið um launamun á milli forstjóra og almennra starfsmanna fyrirtækja sem skráð eru í Kauphöllinni. Meðal annars hefur Alþýðusamband Íslands birt niðurstöður athugunar sinnar á þessum launamun. Af þessu tilefni vill Lífeyrissjóður verzlunarmanna koma eftirfarandi á framfæri.
Lesa meira