Fréttasafn: apríl 2014

Fyrirsagnalisti

Yfirlit send sjóðfélögum - 14. apr. 2014

Yfirlit um stöðu lífeyrisréttinda sjóðfélaga í Lífeyrissjóði verzlunarmanna hafa nú verið póstlögð til allra virkra sjóðfélaga sem greitt hafa iðgjöld til sjóðsins á tímabilinu september 2013 til og með febrúar 2014.

Lesa meira

Úttekt KPMG á Brú II lokið - 2. apr. 2014

Lífeyrissjóður verzlunarmanna og aðrir lífeyrissjóðir sem eru hluthafar í BRÚ II og forráðamenn Thule Investments ákváðu á liðnu hausti að óháður þriðji aðili yrði fenginn til að gera úttekt á fjárfestingum Brúar II, framkvæmd þeirra, eftirliti, skattgreiðslum, hæfi stjórnenda, þóknunum og umbunum vegna þeirra efasemda sem fram höfðu komið opinberlega.

Lesa meira