Fréttasafn: febrúar 2014

Fyrirsagnalisti

Góð afkoma 2013, raunávöxtun 6,3% - 22. feb. 2014

Afkoma Lífeyrissjóðs verzlunarmanna á árinu 2013 var afar góð. Á árinu 2013 stækkaði sjóðurinn um 52 milljarða króna og var hrein eign til greiðslu lífeyris í árslok 454 milljarðar króna. Þennan vöxt má m.a. þakka því að á árinu náðist 6,3% hrein raunávöxtun eigna sjóðsins.

Lesa meira

Um eignarhald Lífeyrissjóðs verzlunarmanna í fyrirtækjum - 6. feb. 2014

Eftirfarandi fréttatilkynning var send fjölmiðlum að kvöldi miðvikudags 5. febrúar.
Í tilefni af umræðu í fjölmiðlum undanfarna daga um eignarhald Lífeyrissjóðs verzlunarmanna í fyrirtækjum, einkanlega N-1, skal eftirfarandi áréttað.

Lesa meira