Fréttasafn: janúar 2014
Fyrirsagnalisti
Lífeyrissjóður verzlunarmanna fær jafnlaunavottun VR
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur fengið jafnlaunavottun VR og er fyrstur lífeyrissjóða til að fá þá viðurkenningu. Jafnlaunavottunin er árangur markvissrar jafnréttis- og jafnlaunastefnu í starfi sjóðsins og staðfesting á því að karlar og konur fá í störfum sínum hjá sjóðnum sömu laun fyrir jafnverðmæt störf.
Lesa meiraHvað fæ ég frá lífeyrissjóðnum mínum?
Eftirfarandi grein eftir Ástu Rut Jónasdóttur, stjórnarformann Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, birtist í Fréttablaðinu í dag.
Lesa meiraHækkun frádráttarbærs iðgjalds í séreignarsjóð flýtt um hálft ár
Frádráttarbært
iðgjald launþega í viðbótarlífeyrissparnað má að nýju verða allt að 4% af
launum þann 1. júlí næstkomandi. Alþingi ákvað þetta með lagabreytingu undir
lok haustþings, en að óbreyttu hefði hámark frádráttarbærs iðgjalds áfram verið
2% til ársloka.
Lesa meira
Heimild til úttektar á séreignarsparnaði framlengd
Alþingi samþykkti í desember 2013 að framlengja heimild til úttektar á séreignarsparnaði til ársloka 2014 og hækkaði um leið þá heildarfjárhæð sem heimilt er að taka út.
Lesa meira