Fréttasafn: nóvember 2013
Fyrirsagnalisti
Rekstur íslensku lífeyrissjóðanna hagkvæmur samkvæmt OECD
Rekstrarkostnaður íslensku lífeyrissjóðanna á árinu 2012 var einhver sá lægsti innan OECD (Efnahags- og framfarastofnunarinnar). Þetta má sjá í nýju yfirliti sem OECD hefur birt. Rekstrarkostnaður íslensku lífeyrissjóðanna nemur 0,2% af heildareignum, samkvæmt yfirlitinu. Aðeins Danmörk sýnir betri niðurstöður, eða 0,1% af heildareignum.
Lesa meiraLífeyrisgáttin kynnt á opnu húsi 5. nóvember
Lífeyrissjóður verzlunarmanna býður sjóðfélögum sínum á opið hús þriðjudaginn 5. nóvember. Þá kynnum við Lífeyrisgáttina, nýja leið til að sjá öll lífeyrisréttindi í samtryggingarsjóðum á einum stað, með lítilli fyrirhöfn.
Lesa meiraNý lög um neytendalán gilda um lífeyrissjóðslán
Ný lög um neytendalán hafa tekið gildi og falla öll lán til einstaklinga (og hjóna) undir þau, þar með talin sjóðfélagalán lífeyrissjóða. Samkvæmt lögunum er aukin upplýsingagjöf til lántakenda og auknar kröfur um mat á greiðslugetu þeirra.
Lesa meira