Fréttasafn: september 2013

Fyrirsagnalisti

Yfirlit send sjóðfélögum - 30. sep. 2013

Yfirlit um stöðu lífeyrisréttinda sjóðfélaga í Lífeyrissjóði verzlunarmanna hafa nú verið póstlögð til allra virkra sjóðfélaga sem greitt hafa iðgjöld til sjóðsins á árinu. Flestir ættu að fá yfirlit sín í vikunni.

Lesa meira

Ásta Rut Jónasdóttir nýr formaður stjórnar - 27. sep. 2013

Á fundi stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 26. september 2013 tók Ásta Rut Jónasdóttir við formennsku í stjórninni, hún er skipuð af VR.

Lesa meira

VR skipar í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna - 18. sep. 2013

Stjórn VR hefur skipað fulltrúa sína í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Þeir eru Ásta Rut Jónasdóttir, Birgir Már Guðmundsson, Fríður Birna Stefánsdóttir og Páll Örn Líndal.

Yfirstandandi kjörtímabil stjórnar, sem lýkur í febrúar 2016, kemur formaður stjórnar sjóðsins úr röðum VR fulltrúa.

Stjórnin skiptir með sér verkum á næsta fundi sínum. Lesa meira

Óháð úttekt á fjárfestingum Brúar II - 12. sep. 2013

Lífeyrissjóður verzlunarmanna og aðrir lífeyrissjóðir sem eru hluthafar í BRÚ II og forráðamenn Thule Investments hafa ákveðið að óháður þriðji aðili verði fenginn til að gera úttekt á fjárfestingum Brúar II, framkvæmd þeirra, eftirliti, skattgreiðslum, hæfi stjórnenda, þóknunum og umbunum vegna þeirra efasemda sem fram hafa komið opinberlega.  Niðurstaða þeirrar úttektar verður gerð opinber þegar hún liggur fyrir.

Lesa meira

Lífeyrisgreiðslur á árinu stefna í níu milljarða - 6. sep. 2013

Lífeyrisgreiðslur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna stefna í að verða allt að níu milljörðum króna á árinu miðað við greiðslur á fyrri helmingi ársins. Fyrstu sex mánuðina voru greiddir 4,2 milljarðar króna í lífeyri til tæplega 12 þúsund lífeyrisþega. Á sama tímabili síðasta árs voru lífeyrisgreiðslur 3,7 milljarðar til 11 þúsund lífeyrisþega. Lesa meira

Bryndís lætur af formennsku - 5. sep. 2013

Bryndís Hlöðversdóttir hefur látið af formennsku í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Hún hefur verið ráðin starfsmannastjóri Landspítala og óskaði  um leið eftir lausn frá formennsku stjórnar lífeyrissjóðsins og stjórnarsetu.

Lesa meira