Fréttasafn: maí 2013

Fyrirsagnalisti

Bryndís Hlöðversdóttir nýr formaður stjórnar - 16. maí 2013

Bryndís Hlöðversdóttir var kjörin formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna á fyrsta fundi stjórnarinnar í dag, fimmtudaginn 16. maí 2013. Fráfarandi formaður, Helgi Magnússon, var kjörinn varaformaður. Bryndis er kjörin í stjórnina af VR, Helgi er tilnefndur af Samtökum iðnaðarins að fengnu áliti Samtaka atvinnulífsins. Lesa meira