Fréttasafn: apríl 2013

Fyrirsagnalisti

Ný stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna - 29. apr. 2013

Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna er skipuð á þriggja ára fresti, samkvæmt samþykktum sjóðsins. Kjörtímabil fráfarandi stjórnar rann út nú í vor og hefur verið skipað í stjórnina á ný.

Lesa meira

Viljayfirlýsing um aðgerðir vegna lánsveða - 23. apr. 2013

Ráðherranefnd um skuldamál heimilanna, f.h. ríkisstjórnar Íslands, og Landssamtök lífeyrissjóða, f.h. hlutaðeigandi lífeyrissjóða, hafa gengið frá viljayfirlýsingu um aðgerðir vegna lánsveða í þágu yfirveðsettra heimila með lánsveð til íbúðarkaupa.  Fréttatilkynning Landssamtaka lífeyrissjóða um samkomulagið er hér á eftir.

Lesa meira

Yfirlit send sjóðfélögum - 11. apr. 2013

Yfirlit um stöðu lífeyrisréttinda sjóðfélaga í Lífeyrissjóði verzlunarmanna hafa nú verið póstlögð til allra virkra sjóðfélaga sem greitt hafa iðgjöld til sjóðsins á árinu. Flestir ættu að fá yfirlit sín í vikunni, en verið getur að einhver berist ekki fyrr en eftir helgina.

Lesa meira