Fréttasafn: febrúar 2013

Fyrirsagnalisti

Raunávöxtun 8,5% árið 2012 - 16. feb. 2013

Árið 2012 var um margt hagfellt fyrir rekstur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Ávöxtun eigna var góð eða 13,4% sem svarar til 8,5% hreinnar raunávöxtunar. Hrein raunávöxtun síðast liðin 10 ára nam 3,9%. Fjárfestingartækifærum fjölgaði á árinu og innlendur hlutabréfamarkaður efldist. Gjaldeyrishöft hamla þó enn nokkuð uppbyggingu og setja mark sitt á starfsemi sjóða eins og Lífeyrissjóðs verzlunarmanna.

Lesa meira