Fréttasafn: október 2012
Fyrirsagnalisti
Ráðgjöf um upphaf lífeyristöku
Sjóðfélagar, sem verða 65 ára í janúar næstkomandi, fá næstu daga bréf frá sjóðnum þar sem þeim er boðin fræðsla varðandi upphaf lífeyristöku. Ráðgjöfin er veitt einum sjóðfélaga í senn og sniðin að hans þörfum.
Lesa meiraLV mun beita áhrifum sínum á stjórn Eimskips
Á vordögum 2012 tók Lífeyrissjóður verzlunarmanna ákvörðun um að kaupa 14% hlut í Eimskipafélagi Íslands. Tengdist sú ákvörðun fyrirhuguðu hlutafjárútboði til fagfjárfesta og einstaklinga sem stendur nú yfir. Áður átti sjóðurinn óverulegan hlut í Eimskip, um hálft prósent hlutafjár.
Lesa meira
Einn af hornsteinum samfélagsins
Vegna öflugra lífeyrissjóða eru lífeyrisgreiðslur ríkissjóðs með lægsta móti í alþjóðlegum samanburði, segir Gunnar Baldvinsson formaður Landssamtaka lífeyrissjóða í þessar grein sem birtist í Morgunblaðinu miðvikudaginn 3. október 2012.
Lesa meira30 milljarða hækkun eigna á fyrri hluta ársins
Ágætis afkoma var hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna á fyrri hluta ársins. Eignir jukust um tæplega 30 milljarða króna og raunávöxtun sjóðsins var 3,3%. Ávöxtunartölur eru fyrir sex mánaða tímabil og hafa ekki verið færðar upp til ársávöxtunar.
Lesa meira