Fréttasafn: ágúst 2012

Fyrirsagnalisti

Lífeyrissjóðir fjárfesta í vindorkuverum - Erlent - 27. ágú. 2012

Lífeyrissjóðir í Evrópu leita nú á ný mið til að tryggja að eignir dugi fyrir lífeyrisskuldbindingum. Þeir beina nú sjónum sínum í auknum mæli að vindorkuverum, sólarorkuverum og virkjunum á öðrum endurnýjanlegum orkugjöfum sem vænlegum langtímafjárfestingum og betri kostum en ríkisskuldabréf eða hlutabréf eru.

Lesa meira

Varaþingmaður á rangri leið - 14. ágú. 2012

Varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, Óli Kárason, birtir þann 8. ágúst grein í Morgunblaðinu sem ég fæ ekki betur séð en að boði algjörlega nýja stefnu Sjálfstæðisflokksins, gagnstæða því sem flokkurinn hefur hingað til viljað standa fyrir. Nú á að hefta viðskiptafrelsi og auka ráðstjórn.
Lesa meira