Fréttasafn: júlí 2012

Fyrirsagnalisti

Lífeyrissjóður verzlunarmanna kaupir 14% hlut í Eimskip - 16. júl. 2012

Stærstu hluthafar Eimskips, Landsbanki Íslands og bandaríska fjárfestingafélagið Yucaipa,  hafa hvor um sig selt 14 milljónir bréfa til Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, sem samtals kaupir því 28 milljónir bréfa eða 14% hlut í félaginu. Kaupverðið nemur samtals tæpum 5,7 milljörðum króna

Lesa meira