Fréttasafn: júní 2012
Fyrirsagnalisti
Frumvarp um jöfnun lífeyrisréttinda
Magnús M. Norðdahl, lögfræðingur Alþýðusambands Íslands, hefur á vordögum setið á Alþingi sem varaþingmaður fyrir Samfylkinguna. Hann hefur lagt fram frumvarp til laga um jöfnun lífeyrisréttar, en Alþýðusambandið hefur löngum lagt áherslu á þetta mál í viðræðum við stjórnvöld. Í athugasemdum með frumvarpinu segir að tilgangur þess sé að jafna réttindi með einni einfaldri lagasetningu og efna þannig fyrirheit sem stjórnvöld hafi ítrekað lofað, án tillits til flokka eða samsetningar á ríkisstjórn.
Lesa meira