Fréttasafn: maí 2012

Fyrirsagnalisti

Sívaxandi hlutfall lífeyris kemur frá lífeyrissjóðunum - 25. maí 2012

Skerðing ellilífeyris frá Tryggingastofnun vegna lífeyrisgreiðslna úr lífeyrissjóðum, svokölluð tekjutenging, hefur verið til umræðu um nokkurt skeið, ekki síst eftir að Ásmundur Stefánsson fyrrverandi forseti Alþýðusambands Íslands gagnrýndi harðlega þessa tekjutengingu á ráðstefnu um lífeyrismál á dögunum. Hér á eftir verður sýnt hvernig tekjutengingin hefur leitt til þess að hlutfall lífeyrisgreiðslna frá Tryggingastofnun hefur stöðugt lækkað, en á sama tíma hefur vægi lífeyrisgreiðslna frá lífeyrissjóðunum.

Lesa meira

Góð útkoma í VR könnun - 11. maí 2012

Lífeyrissjóður verzlunarmanna er í 50. sæti í niðurstöðum VR könnunarinnar um fyrirtæki ársins 2012 í flokki meðalstórra fyrirtækja. Heildareinkunn Lífeyrissjóðsins er 4,131 af 5,0 mögulegum.

Lesa meira