Fréttasafn: nóvember 2011
Fyrirsagnalisti
Erlent: Lífslíkur Hollendinga aukast hratt
Að hefja töku lífeyris - Fræðslufundir
Fræðslufundir um lífeyrismál undir yfirskriftinni "Að hefja töku lífeyris" verða haldnir á vegum Lífeyrissjóðs verzlunarmanna dagana 29. nóvember og 6. desember á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu í Reykjavík
Lífeyriskerfi Grikkja veikast – Ástrala sterkast
Lífeyriskerfi Grikkja er neðst á lista 44 ríkja yfir sjálfbærni lífeyriskerfa, Ástralía er í efsta sæti listans. Almennt koma Asíuríki lakast út og Austurevrópuríki hafa fallið mikið í kjölfar þjóðnýtingar lífeyrissjóða. Fjármálakreppan í heiminum og skuldsetning ríkja vegna hennar skýra hnignandi stöðu flestra og vaxandi áhyggjur eru af því hvort lífeyriskerfi jarðarbúa geti tryggt þeim nægilega góða afkomu á efri árum. Lífeyriskerfi Íslendinga svipar helst til þeirra, sem koma best út í samanburðinum, en Ísland var ekki með í þessari úttekt.
Lesa meira