Fréttasafn: október 2011

Fyrirsagnalisti

Aðsend grein: Lífeyrissjóðirnir í erfiðu umhverfi - 24. okt. 2011

Björn Z. Ásgrímsson er sérfræðingur á Lífeyris- og verðbréfasjóðasviði Fjármálaeftirlitsins. Hann birti afar aðgengilega og fróðlega grein í Viðskiptablaðinu þann 13. október þar sem hann fjallar um lífeyrissjóðina og stöðu þeirra nú. Við birtum greinina hér, með góðfúslegu leyfi höfundar, og hvetjum sjóðfélaga til að kynna sér efni hennar.

Lesa meira

Eignir lífeyrissjóðanna: Nýjar tölur frá Seðlabankanum - 13. okt. 2011

Hrein eign lífeyrissjóðanna var 2.019 milljarðar króna í lok ágústmánaðar. Það er um 110 milljörðum meira en um áramót. Heildareign sjóðanna lækkaði hins vegar í ágústmánuði vegna gengislækkunar erlendra eigna, sem rekja má til sviptinga á erlendum fjármálamörkuðum.

Lesa meira

Sjóðfélagayfirlit send sjóðfélögum - 6. okt. 2011

Sjóðfélagar í Lífeyrissjóði verzlunarmanna fá næstu daga send heim til sín yfirlit yfir stöðu sína í sjóðnum. Þar koma fram iðgjaldagreiðslur á fyrri hluta ársins, hver réttindi þeirra eru í sjóðnum og hve hárrar lífeyrisgreiðslu þeir geti vænst miðað við óbreytt iðgjöld til starfsloka, auk ýmissa annarra gagnlegra upplýsinga.

Lesa meira