Fréttasafn: ágúst 2011
Fyrirsagnalisti
Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Vextir á nýjum lánum lækka í 4,5%
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna ákvað í dag, 15. ágúst 2011, að lækka vexti á nýjum sjóðfélagalánum, sem bera fasta vexti, um 0,4 prósentustig, úr 4,9% í 4,5%. Lækkunin tekur gildi á morgun, þriðjudaginn 16. ágúst. Vaxtakjör eldri lána, sem og lána sem bera breytilega vexti, haldast óbreytt.
Lesa meiraLífeyrissjóður verzlunarmanna tapar ekki á N1
Lífeyrissjóður verzlunarmanna átti engar kröfur í félagið N1 og hefur því ekki tapað neinum fjármunum við fjárhagslega endurskipulagningu þess. Sjóðfélagar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verða því ekki fyrir neinu tjóni af þessum sökum.
Lesa meiraFréttaflutningur af HS Orku: Athugasemd frá Jarðvarma slhf
Í fréttum í dag, 3. ágúst, og í gær af endurgreiðslu Alterra (áður Magma Energy) á láni félagsins, hefur aðkoma Jarðvarma slhf, félags í eigu lífeyrissjóða sem nýlega keypti fjórðungshlut í HS Orku, verið til umræðu. Af því tilefni vill stjórn Jarðvarma taka eftirfarandi fram:
Lesa meira