Fréttasafn: maí 2011

Fyrirsagnalisti

Lífeyrissjóðir í endurreisn efnahagskerfisins - 30. maí 2011

Lífeyrissjóðir  gegna lykilhlutverki í endurreisn hlutabréfamarkaðar. Þetta var eitt megininntak fyrirlesturs Páls Harðarsonar, forstjóra kauphallarinnar, NASDAQ OMX Iceland, sem hann hélt á ársfundi Landssamtaka lífeyrissjóða.

Lesa meira

Húsfyllir á fræðslufundi um lífeyrismál - 18. maí 2011

Á annað hundrað manns sóttu fyrsta fræðslufund Lífeyrissjóðs verzlunarmanna í gær, 17. maí. Þetta er mun meiri aðsókn en gert hafði verið ráð fyrir og þurfti í tvígang að óska eftir stærri húsakynnum hjá Hilton Nordica hótelinu, þar sem fundurinn var haldinn, þegar þátttökutilkynningar fóru ítrekað fram úr væntingum.

Lesa meira

Væntanlegum lífeyrisþegum boðið til fundar - 12. maí 2011

Fræðslufundir um lífeyrismál undir yfirskriftinni „Að hefja töku lífeyris“ verða haldnir á vegum Lífeyrissjóðs verzlunarmanna dagana 17. og 31. maí á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu í Reykjavík.

Lesa meira

Erlent:  AGS hefur áhrif á lífeyrismál í Portúgal - 9. maí 2011

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS), Seðlabanki Evrópu, Evrópusambandið og portúgalska ríkisstjórnin eru þessa dagana að ganga frá samningum um efnahagsaðstoð, eða björgunaráætlun, til handa Portúgal. Hluti af aðgerðunum hefur áhrif á lífeyrisréttindi Portúgala.

Lesa meira

Víxlverkun hamin og frítekjumark hækkað - 3. maí 2011

Landssamtök lífeyrissjóða og ríkisstjórn Íslands hafa gengið frá samkomulagi um að koma í veg fyrir að hækkun greiðslna úr öðru lífeyriskerfinu skerði greiðslur úr hinu.

Lesa meira