Fréttasafn: apríl 2011

Fyrirsagnalisti

Lífeyrissjóður verzlunarmanna lækkar vexti á nýjum lánum - 8. apr. 2011

Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna ákvað í dag, 8. apríl 2011, að lækka vexti á nýjum sjóðfélagalánum, sem bera fasta vexti, um hálft prósentustig, úr 5,4% í 4,9%. Lækkunin tekur gildi mánudaginn 11. apríl. Vaxtakjör eldri lána, sem og lána sem bera breytilega vexti, haldast óbreytt.

Lesa meira

Um siða- og samskiptareglur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna - 6. apr. 2011

Nýjar siða- og samskiptareglur voru samþykktar  af stjórn og starfsmönnum Lífeyrissjóðs verzlunarmanna árið 2009. Reglurnar eru  mikilvægur liður í að búa starfsemi sjóðsins traust starfsumhverfi. Þeim er ætlað að styðja við vönduð vinnubrögð, draga úr hættu á hagsmunaárekstrum og auka öryggi í meðferð fjármuna sjóðsins.

Lesa meira