Fréttasafn: mars 2011

Fyrirsagnalisti

Sjóðfélagayfirlit send sjóðfélögum - 28. mar. 2011

Sjóðfélagayfirlitin ættu nú að hafa borist  öllum sjóðfélögum.
Við hvetjum sjóðfélaga til að bera saman iðgjaldagreiðslur á sjóðfélagayfirliti við greidd iðgjöld samkvæmt launaseðlum. Ef iðgjöld vantar inn á yfirlitið getur sjóðfélagi leitað til starfsfólks sjóðsins við lausn málsins.

Lesa meira

Sjóðurinn eflist á ný, krefjandi verkefni framundan - 17. mar. 2011

Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var haldinn miðvikudaginn 16. mars. 2011. Á fundinum kynnti formaður stjórnar skýrslu stjórnar og framkvæmdastjóri gerði grein fyrir ársreikningum og starfsemi sjóðsins.

Lesa meira

Umsókn um aðlögun skulda í 110% af verðmæti fasteignar - 3. mar. 2011

Umsókn um niðurfærslu veðskulda niður í 110% veðhlutfall af verðmæti eignar er nú hægt að nálgast á vefnum og á skrifstofu sjóðsins.

Lesa meira