Fréttasafn: febrúar 2011

Fyrirsagnalisti

Auglýsing um afkomu sjóðsins - 19. feb. 2011

Auglýsing um afkomu og rekstur sjóðsins árið 2010 var birt í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu í dag, laugardaginn 19. febrúar.

Lesa meira

Ávöxtun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 6,1%  - 18. feb. 2011

Nafnávöxtun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) nam 6,1% árið 2010 sem jafngildir 3,4% hreinni raunávöxtun. Þetta er betri ávöxtun en árið  2009, en þá nam raunávöxtun sjóðsins 1,1%. Ávöxtun LV árið 2010 er því nær jöfn þeirri  ávöxtun og gert er ráð fyrir tryggingafræðilegu uppgjöri sjóðsins. . Þessi jákvæða afkoma verður til þess að lífeyrisréttindi sjóðfélaga verða ekki skert, en þau eru að fullu verðtryggð.

Lesa meira

Ávöxtun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 6,1%   - 18. feb. 2011

Nafnávöxtun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) nam 6,1% árið 2010 sem jafngildir 3,4% hreinni raunávöxtun. Þetta er betri ávöxtun en árið  2009, en þá nam raunávöxtun sjóðsins 1,1%. Ávöxtun LV árið 2010 er því nær jöfn þeirri ávöxtun og gert er ráð fyrir tryggingafræðilegu uppgjöri sjóðsins. Þessi jákvæða afkoma verður til þess að lífeyrisréttindi sjóðfélaga verða ekki skert, en þau eru að fullu verðtryggð.

Lesa meira

LV óskar eftir að ráða starfsmann í tölvudeild - 18. feb. 2011

Óskað er eftir dugmiklum einstaklingi í tölvudeild. Boðið er upp á gott starfsumhverfi,
fjölbreytt starf og áhugaverð verkefni.

Lesa meira

Samkomulag um aðlögun skulda í 110% af verðmæti fasteignar - 7. feb. 2011

Lífeyrissjóður verzlunarmanna er aðili að samkomulagi um nánari útfærslu aðgerða í þágu yfirveðsettra heimila sem undirritað var 15. janúar sl. af Landssamtökum lífeyrissjóða, Samtökum fjármálafyrirtækja og Íbúðalánasjóði. Í samkomulaginu fellst að sjóðfélögum með skuldir hjá sjóðnum og eru með áhvílandi skuldir umfram 110% af verðmæti fasteignar býðst að færa veðskuldir sínar niður að 110% af verðmæti fasteignar að uppfylltum ákveðnum skilyrðum.

Lesa meira