Fréttasafn: 2010 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

LV tók þátt í útboði SÍ á íbúðabréfum - 31. maí 2010

Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur fest kaup á hluta af þeim íbúðabréfum sem Seðlabanki Íslands, fyrir hönd ríkissjóðs bauð til kaups í lokuðu útboði síðustu daga maí mánaðar.

Lesa meira

LV að ná fyrri styrk - 18. maí 2010

Á ársfundi LV sem haldinn var á Grand hótel Reykjavík kom fram að eignir sjóðsins er nú orðnar hærri en þær voru fyrir hrun bankanna og íslenska efnahagskerfisins.

Lesa meira

Fjármögnun byggingar öryggisíbúða fyrir hjúkrunarheimilið Eir - 17. maí 2010

Lífeyrissjóður verzlunarmanna tekur þátt í lokaáfanga við byggingu öryggisíbúða hjúkrunarheimilisins Eirar við Fróðengi í Grafarvogi.  

Lesa meira

Ársfundur - 4. maí 2010

Ársfundur sjóðsins verður haldinn mánudaginn 17. maí nk. kl. 18:15 á Grand Hótel.

Lesa meira

LV fjárfesti ekki í víkjandi skuldabréfum Glitnis vorið 2008 - 2. maí 2010

Lífeyrissjóðnum þykir ástæða að leiðrétta ummæli á eyjan.is, um að LV hafi tekið þátt í útboði á víkjandi skuldabréfum hjá Glitni árið 2008, sem birtust sunnudaginn 2. maí sl.

Lesa meira

Auglýsing um afkomu sjóðsins árið 2009 - 15. apr. 2010

Auglýsing um afkomu og rekstur sjóðsins árið 2009 var birt í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu í dag, fimmtudaginn 15. apríl.

Lesa meira

Lífeyrisgreiðslur lækka - 15. apr. 2010

Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hefur ákveðið að leggja til við aðildarsamtök sjóðsins að lækka greiðslur til lífeyrisþega um 10% frá og með 1. júlí 2010 og að áunnin lífeyrisréttindi sjóðfélaga verði lækkuð um 10% frá 1. janúar 2010. Þessi ráðstöfun er bein afleiðing yfirstandandi fjármálakreppu sem því miður hefur komið niður á ávöxtun eigna sjóðsins.

Lesa meira

Auglýsing um afkomu sjóðsins árið 2009 - 15. apr. 2010

Auglýsing um afkomu og rekstur sjóðsins árið 2009 var birt í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu í dag, fimmtudaginn 15. apríl.

Í auglýsingunni koma fram helstu tölur í rekstri sjóðsins síðasta ár.

Lesa meira

Upplýsingar til lífeyrisþega vegna fyrirhugaðrar lækkunar lífeyrisgreiðslna - 15. apr. 2010

Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hefur ákveðið að leggja til við aðildarsamtök sjóðsins að lækka greiðslur til lífeyrisþega um 10% frá og með 1. júlí 2010. Lífeyrisþegum er bent á að bréf mun berast þeim á næstunni þar sem farið verður nánar yfir áhrif þessarar lækkunar. Lesa meira

Lífeyrisgreiðslur lækka - 14. apr. 2010

Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hefur ákveðið að leggja til við aðildarsamtök sjóðsins að lækka greiðslur til lífeyrisþega um 10% frá og með 1. júlí 2010 og að áunnin lífeyrisréttindi sjóðfélaga verði lækkuð um 10% frá 1. janúar 2010. Þessi ráðstöfun er bein afleiðing yfirstandandi fjármálakreppu sem því miður hefur komið niður á ávöxtun eigna sjóðsins.

Lesa meira

Ársfundur 2010 - 12. apr. 2010

Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður haldinn mánudaginn 17. maí 2010 kl. 18.15 á Grand Hótel.

Lesa meira

Bættar upplýsingar fyrir iðgjaldsgreiðendur - 4. mar. 2010

Gerðar hafa verið breytingar á upplýsingum sem snúa að iðgjaldsgreiðendum á vef sjóðsins. Upplýsingarnar voru bættar til muna með það að markmiði að upplýsa iðgjaldsgreiðendur um þá möguleika sem til staðar eru við skil á iðgjöldum.

Lesa meira

Bættar upplýsingar fyrir iðgjaldsgreiðendur - 4. mar. 2010

Gerðar hafa verið breytingar á upplýsingum sem snúa að iðgjaldsgreiðendum á vef sjóðsins. Upplýsingarnar voru bættar til muna með það að markmiði að upplýsa iðgjaldsgreiðendur um þá möguleika sem til staðar eru við skil á iðgjöldum.

Lesa meira

Greiðsluyfirlit lífeyris fyrir árið 2009 póstsent - 27. jan. 2010

Lífeyrissjóðurinn hefur póstsent greiðsluyfirlit vegna ársins 2009 til lífeyrisþega og þeirra sem hafa fengið greiðslur á árinu úr séreignardeild sjóðsins. Greiðslur vegna ársins 2009 verða eins og áður forskráðar af skattyfirvöldum á tekjusíðu skattframtals. Lesa meira

Aðkoma sjóðsins að fjárhagslegri endurskipulagningu Bakkavarar - 18. jan. 2010

Undanfarið hefur verið unnið að fjárhagslegri endurskipulagningu Bakkavarar hf. Lífeyrissjóðurinn hefur á grundvelli skuldabréfaeignar í félaginu tekið þátt í þeirri vinnu í samstarfi við aðra kröfuhafa félagsins, þ.á.m. aðra lífeyrissjóði. Markmiðið hefur verið að tryggja fjárhagslega hagsmuni lífeyrissjóðsins þannig að endurheimtur krafna verði sem best tryggðar.

Lesa meira

Aðkoma sjóðsins að fjárhagslegri endurskipulagningu Bakkavarar - 18. jan. 2010

Undanfarið hefur verið unnið að fjárhagslegri endurskipulagningu Bakkavarar hf. Lífeyrissjóðurinn hefur á grundvelli skuldabréfaeignar í félaginu tekið þátt í þeirri vinnu í samstarfi við aðra kröfuhafa félagsins, þ.á.m. aðra lífeyrissjóði. Markmiðið hefur verið að tryggja fjárhagslega hagsmuni lífeyrissjóðsins þannig að endurheimtur krafna verði sem best tryggðar.

Lesa meira
Síða 2 af 2