Fréttasafn: desember 2010
Fyrirsagnalisti
Aukin heimild til úttektar á séreignarsparnaði
Lífeyrir vegna desember verður greiddur 30. desember
Jólakveðja frá starfsfólki Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
Starfsfólk Lífeyrissjóðs verzlunarmanna óskar sjóðfélögum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarfið á liðnu ári.
Lesa meiraStjórnmálaskólinn við Austurvöll
Blaðagrein eftir Ragnar Önundarson varaformann stjórna Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og Framtakssjóðs Íslands slhf. sem birtist í Morgunblaðinu 11.12. síðastliðinn.
Mesta bölið sem að þjóðinni steðjar er ekki lengur „hrunið“. Það olli að vísu krappri efnahagslægð, banka- og gjaldeyriskreppu. Eftir hrun tóku stjórnvöld málið heljartökum, sem aðrar þjóðir eru nú að átta sig á að voru einstök, óhefðbundin og framúrskarandi.
Hart sótt að lífeyrissjóðunum
Lífeyrissjóðir landsmanna hafa undanfarið fengið margar og lítt skemmtilegar athugasemdir í tengslum við umræður um aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna skuldavanda heimilanna. Sama er uppi á teningnum eftir að viðræður um fjármögnun vegaframkvæmda strönduðu.
Lesa meiraAðgerðir vegna skuldavanda heimilanna
Eins og kynnt hefur verið í fjölmiðlum var viljayfirlýsing um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna undirrituð 2. desember s.l. Að yfirlýsingunni standa auk stjórnvalda, fjármálastofnanir, Landssamtök lífeyrissjóða og Íbúðalánasjóður.
Lesa meiraUm samspil samtryggingar og séreignar
Við starfslok skiptir máli að geta gengið að ævilöngum lífeyri hjá lífeyrissjóðnum sínum. Á síðasta ári greiddi Lífeyrissjóður verzlunarmanna sjóðfélögum 3,8 milljarða í ellilífeyri samanborið við 3,0 milljarða árið áður. Því til viðbótar nutu margir greiðslna úr séreignarsparnaði frá lífeyrissjóðnum eða öðrum vörsluaðilum lífeyrissparnaðar sem getur oft verið drjúg viðbót við aðrar ráðstöfunartekjur.
Lesa meira