Fréttasafn: nóvember 2010
Fyrirsagnalisti
Blaðagrein eftir varaformann stjórnar LV
Fáeinir áhugamenn um skuldavanda heimilanna hafa beint spjótum sínum að lífeyrissjóðum sínum í von um vinsældir. Öll er sú umræða rammskökk. Munum að þeir sem skulda eru líka í lífeyrissjóðum. Þegar kreppan verður liðin hjá munu þeir aftur líta bjartsýnir fram á veginn í ljósi þess sparnaðar sem þeir eiga þar.
Lesa meiraBlaðagrein eftir formann stjórnar LV
Umfjöllun Sigrúnar Davíðsdóttur í Spegli RÚV þann 9. nóvember sl. var full af alhæfingum og rangfærslum varðandi meinta hagsmuni lífeyrissjóðanna í landinu þegar hún sagði frá umdeildum viðskiptum íslenskra banka og nafngreindra eignarhaldsfélaga.
Lesa meira
Fréttatilkynning frá Landssamtökum lífeyrissjóða -
Rekstrarkostnaður íslenskra og danskra lífeyrissjóða sá lægsti í OECD
Rekstrarkostnaður lífeyrissjóða á Íslandi og í Danmörku er lægri en í nokkrum öðrum aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD.
Lesa meiraAð gera áætlun fyrir efri árin áður en þú ferð á lífeyri
Danir eru oft skipulagðir þegar kemur að fjármálum og fjárhagsáætlunum fyrir heimilið. Grein sem birt var á vefnum www.penge.dk kemur inn á mikilvægi þess að útbúa áætlun fyrir efri ár í góðum tíma áður en lífeyristaka hefst.
Öryggisíbúðir á hjúkrunarheimilinu Eir
Hjúkrunarheimilið Eir hefur nú tekið í notkun 111 glæsilegar öryggisíbúðir við Fróðengi í Grafarvogi. Lífeyrissjóður verzlunarmanna var einn þeirra lífeyrissjóða sem kom að fjármögnun þessa mikilvæga áfanga.
Gjaldmiðlavarnir lífeyrissjóða
Í Fréttablaðinu í dag birtist grein um gjaldmiðlavarnir lífeyrissjóða. Greinin er skrifuð af framkvæmdastjórum lífeyrissjóðanna, Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, Gildi lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. Greinin er birt hér í fullri lengd.
Lesa meira