Fréttasafn: október 2010
Fyrirsagnalisti
Innheimta iðgjalda samkvæmt beiðni Ríkisskattstjóra
Nú hafa verið sendar út kröfur í netbanka þeirra aðila sem taldir eru eiga eftir að standa skil á lífeyrisiðgjöldum fyrir árið 2009 að einhverju eða öllu leyti.
Lesa meiraNýtt upplýsingaefni
LV hefur nú gefið út fimm bæklinga röð með upplýsingum fyrir sjóðfélaga. Áhersla er lögð á að efnið höfði til ólíkra hópa sjóðfélaga og skiptingin fer eftir því hvers konar upplýsingar eiga við hverju sinni.
Sjóðfélagayfirlit sent út
Sjóðfélagayfirlitið er komið út. Á tímabilinu frá 24. - 30. september síðastliðinn ættu allir greiðandi sjóðfélagar að hafa fengið sjóðfélagayfirlit sent heim.
Lesa meira