Fréttasafn: maí 2010
Fyrirsagnalisti
LV tók þátt í útboði SÍ á íbúðabréfum
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur fest kaup á hluta af þeim íbúðabréfum sem Seðlabanki Íslands, fyrir hönd ríkissjóðs bauð til kaups í lokuðu útboði síðustu daga maí mánaðar.
Lesa meiraLV að ná fyrri styrk
Á ársfundi LV sem haldinn var á Grand hótel Reykjavík kom fram að eignir sjóðsins er nú orðnar hærri en þær voru fyrir hrun bankanna og íslenska efnahagskerfisins.
Lesa meiraFjármögnun byggingar öryggisíbúða fyrir hjúkrunarheimilið Eir
Lífeyrissjóður verzlunarmanna tekur þátt í lokaáfanga við byggingu öryggisíbúða hjúkrunarheimilisins Eirar við Fróðengi í Grafarvogi.
Lesa meiraÁrsfundur
Ársfundur sjóðsins verður haldinn mánudaginn 17. maí nk. kl. 18:15 á Grand Hótel.
LV fjárfesti ekki í víkjandi skuldabréfum Glitnis vorið 2008
Lífeyrissjóðnum þykir ástæða að leiðrétta ummæli á eyjan.is, um að LV hafi tekið þátt í útboði á víkjandi skuldabréfum hjá Glitni árið 2008, sem birtust sunnudaginn 2. maí sl.
Lesa meira