Fréttasafn: apríl 2010
Fyrirsagnalisti
Auglýsing um afkomu sjóðsins árið 2009
Auglýsing um afkomu og rekstur sjóðsins árið 2009 var birt í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu í dag, fimmtudaginn 15. apríl.
Lesa meiraLífeyrisgreiðslur lækka
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hefur ákveðið að leggja til við aðildarsamtök sjóðsins að lækka greiðslur til lífeyrisþega um 10% frá og með 1. júlí 2010 og að áunnin lífeyrisréttindi sjóðfélaga verði lækkuð um 10% frá 1. janúar 2010. Þessi ráðstöfun er bein afleiðing yfirstandandi fjármálakreppu sem því miður hefur komið niður á ávöxtun eigna sjóðsins.
Lesa meiraAuglýsing um afkomu sjóðsins árið 2009
Auglýsing um afkomu og rekstur sjóðsins árið 2009 var birt í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu í dag, fimmtudaginn 15. apríl.
Í auglýsingunni koma fram helstu tölur í rekstri sjóðsins síðasta ár.
Lesa meiraUpplýsingar til lífeyrisþega vegna fyrirhugaðrar lækkunar lífeyrisgreiðslna
Lífeyrisgreiðslur lækka
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hefur ákveðið að leggja til við aðildarsamtök sjóðsins að lækka greiðslur til lífeyrisþega um 10% frá og með 1. júlí 2010 og að áunnin lífeyrisréttindi sjóðfélaga verði lækkuð um 10% frá 1. janúar 2010. Þessi ráðstöfun er bein afleiðing yfirstandandi fjármálakreppu sem því miður hefur komið niður á ávöxtun eigna sjóðsins.
Lesa meiraÁrsfundur 2010
Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður haldinn mánudaginn 17. maí 2010 kl. 18.15 á Grand Hótel.
Lesa meira