Fréttasafn: janúar 2010

Fyrirsagnalisti

Greiðsluyfirlit lífeyris fyrir árið 2009 póstsent - 27. jan. 2010

Lífeyrissjóðurinn hefur póstsent greiðsluyfirlit vegna ársins 2009 til lífeyrisþega og þeirra sem hafa fengið greiðslur á árinu úr séreignardeild sjóðsins. Greiðslur vegna ársins 2009 verða eins og áður forskráðar af skattyfirvöldum á tekjusíðu skattframtals. Lesa meira

Aðkoma sjóðsins að fjárhagslegri endurskipulagningu Bakkavarar - 18. jan. 2010

Undanfarið hefur verið unnið að fjárhagslegri endurskipulagningu Bakkavarar hf. Lífeyrissjóðurinn hefur á grundvelli skuldabréfaeignar í félaginu tekið þátt í þeirri vinnu í samstarfi við aðra kröfuhafa félagsins, þ.á.m. aðra lífeyrissjóði. Markmiðið hefur verið að tryggja fjárhagslega hagsmuni lífeyrissjóðsins þannig að endurheimtur krafna verði sem best tryggðar.

Lesa meira

Aðkoma sjóðsins að fjárhagslegri endurskipulagningu Bakkavarar - 18. jan. 2010

Undanfarið hefur verið unnið að fjárhagslegri endurskipulagningu Bakkavarar hf. Lífeyrissjóðurinn hefur á grundvelli skuldabréfaeignar í félaginu tekið þátt í þeirri vinnu í samstarfi við aðra kröfuhafa félagsins, þ.á.m. aðra lífeyrissjóði. Markmiðið hefur verið að tryggja fjárhagslega hagsmuni lífeyrissjóðsins þannig að endurheimtur krafna verði sem best tryggðar.

Lesa meira