Fréttasafn: 2010
Fyrirsagnalisti
Aukin heimild til úttektar á séreignarsparnaði
Lífeyrir vegna desember verður greiddur 30. desember
Jólakveðja frá starfsfólki Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
Starfsfólk Lífeyrissjóðs verzlunarmanna óskar sjóðfélögum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum samstarfið á liðnu ári.
Lesa meiraStjórnmálaskólinn við Austurvöll
Blaðagrein eftir Ragnar Önundarson varaformann stjórna Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og Framtakssjóðs Íslands slhf. sem birtist í Morgunblaðinu 11.12. síðastliðinn.
Mesta bölið sem að þjóðinni steðjar er ekki lengur „hrunið“. Það olli að vísu krappri efnahagslægð, banka- og gjaldeyriskreppu. Eftir hrun tóku stjórnvöld málið heljartökum, sem aðrar þjóðir eru nú að átta sig á að voru einstök, óhefðbundin og framúrskarandi.
Hart sótt að lífeyrissjóðunum
Lífeyrissjóðir landsmanna hafa undanfarið fengið margar og lítt skemmtilegar athugasemdir í tengslum við umræður um aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna skuldavanda heimilanna. Sama er uppi á teningnum eftir að viðræður um fjármögnun vegaframkvæmda strönduðu.
Lesa meiraAðgerðir vegna skuldavanda heimilanna
Eins og kynnt hefur verið í fjölmiðlum var viljayfirlýsing um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna undirrituð 2. desember s.l. Að yfirlýsingunni standa auk stjórnvalda, fjármálastofnanir, Landssamtök lífeyrissjóða og Íbúðalánasjóður.
Lesa meiraUm samspil samtryggingar og séreignar
Við starfslok skiptir máli að geta gengið að ævilöngum lífeyri hjá lífeyrissjóðnum sínum. Á síðasta ári greiddi Lífeyrissjóður verzlunarmanna sjóðfélögum 3,8 milljarða í ellilífeyri samanborið við 3,0 milljarða árið áður. Því til viðbótar nutu margir greiðslna úr séreignarsparnaði frá lífeyrissjóðnum eða öðrum vörsluaðilum lífeyrissparnaðar sem getur oft verið drjúg viðbót við aðrar ráðstöfunartekjur.
Lesa meiraBlaðagrein eftir varaformann stjórnar LV
Fáeinir áhugamenn um skuldavanda heimilanna hafa beint spjótum sínum að lífeyrissjóðum sínum í von um vinsældir. Öll er sú umræða rammskökk. Munum að þeir sem skulda eru líka í lífeyrissjóðum. Þegar kreppan verður liðin hjá munu þeir aftur líta bjartsýnir fram á veginn í ljósi þess sparnaðar sem þeir eiga þar.
Lesa meiraBlaðagrein eftir formann stjórnar LV
Umfjöllun Sigrúnar Davíðsdóttur í Spegli RÚV þann 9. nóvember sl. var full af alhæfingum og rangfærslum varðandi meinta hagsmuni lífeyrissjóðanna í landinu þegar hún sagði frá umdeildum viðskiptum íslenskra banka og nafngreindra eignarhaldsfélaga.
Lesa meira
Fréttatilkynning frá Landssamtökum lífeyrissjóða -
Rekstrarkostnaður íslenskra og danskra lífeyrissjóða sá lægsti í OECD
Rekstrarkostnaður lífeyrissjóða á Íslandi og í Danmörku er lægri en í nokkrum öðrum aðildarríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD.
Lesa meiraAð gera áætlun fyrir efri árin áður en þú ferð á lífeyri
Danir eru oft skipulagðir þegar kemur að fjármálum og fjárhagsáætlunum fyrir heimilið. Grein sem birt var á vefnum www.penge.dk kemur inn á mikilvægi þess að útbúa áætlun fyrir efri ár í góðum tíma áður en lífeyristaka hefst.
Öryggisíbúðir á hjúkrunarheimilinu Eir
Hjúkrunarheimilið Eir hefur nú tekið í notkun 111 glæsilegar öryggisíbúðir við Fróðengi í Grafarvogi. Lífeyrissjóður verzlunarmanna var einn þeirra lífeyrissjóða sem kom að fjármögnun þessa mikilvæga áfanga.
Gjaldmiðlavarnir lífeyrissjóða
Í Fréttablaðinu í dag birtist grein um gjaldmiðlavarnir lífeyrissjóða. Greinin er skrifuð af framkvæmdastjórum lífeyrissjóðanna, Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, Gildi lífeyrissjóðs og Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins. Greinin er birt hér í fullri lengd.
Lesa meiraInnheimta iðgjalda samkvæmt beiðni Ríkisskattstjóra
Nú hafa verið sendar út kröfur í netbanka þeirra aðila sem taldir eru eiga eftir að standa skil á lífeyrisiðgjöldum fyrir árið 2009 að einhverju eða öllu leyti.
Lesa meiraNýtt upplýsingaefni
LV hefur nú gefið út fimm bæklinga röð með upplýsingum fyrir sjóðfélaga. Áhersla er lögð á að efnið höfði til ólíkra hópa sjóðfélaga og skiptingin fer eftir því hvers konar upplýsingar eiga við hverju sinni.
Sjóðfélagayfirlit sent út
Sjóðfélagayfirlitið er komið út. Á tímabilinu frá 24. - 30. september síðastliðinn ættu allir greiðandi sjóðfélagar að hafa fengið sjóðfélagayfirlit sent heim.
Lesa meiraSjóðfélagabréf væntanlegt
Sjóðfélögum mun á næstu dögum berast seinna sjóðfélagayfirlit þessa árs. Sjóðfélagabréfið sem fylgir með yfirlitunum má einnig finna hér á vefnum.
Lesa meiraNÝTT – Viltu vera upplýstur sjóðfélagi?
Með nýjum vef sjóðsins býðst sjóðfélögum nú að skrá sig á póstlista LV. Með skráningu á póstlistann færðu fréttir og fræðsluefni sjóðsins sent í tölvupósti.
Bréf til lífeyrisþega vegna lífeyrislækkunar
Sent hefur verið út bréf til lífeyrisþega sjóðsins um áætluð áhrif lækkunar lífeyris á hvern og einn.
Nýr vefur LV
Þriðjudaginn 8. júní 2010 var opnaður nýr vefur sjóðsins. Þetta er hluti af stefnumótunarvinnu sjóðsins, en þar er lögð áhersla á bætt aðgengi upplýsinga.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða