Fréttasafn: desember 2009
Fyrirsagnalisti
Aukin heimild til úttektar á séreignarsparnaði
Sérstök heimild sjóðfélaga til að taka út séreignarsparnað sinn hefur verið aukin úr einni milljón króna í 2,5 milljónir króna, með heimild í lögum frá Alþingi sem samþykkt voru 21. desember s.l. Heimildin miðast við inneign eins og hún er við gildistöku laganna 1. janúar 2010.
Lesa meiraAukin upplýsingagjöf og nýjar siða- og samskiptareglur
Lífeyrissjóður verzlunarmanna leggur áherslu á aukna upplýsingagjöf og þjónustu við sjóðfélaga. Liður í þeirri stefnu er opnun nýs vefsvæðis á vef sjóðsins með upplýsingum um LV sem fjárfesti. Einnig samþykkti stjórn sjóðsins nýverið siða- og samskiptareglur fyrir stjórn og starfsmenn sjóðsins.
Lesa meira