Fréttasafn: nóvember 2009

Fyrirsagnalisti

Sjálfkrafa greiðslujöfnun fasteignalána og þak á lengingu lána - 4. nóv. 2009

Lánþegum sem eru með sjóðfélagalán hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna verður sent bréf í næstu viku með upplýsingum um greiðslujöfnun, áhrif hennar á greiðslu af láni þeirra og með hvaða hætti sé hægt að segja sig frá greiðslujöfnuninni sé þess óskað.

Boðið verður upp á að segja sig frá greiðslujöfnun með því að skrá úrsögn á vef sjóðsins eða með því að senda úrsögn í pósti eða með símbréfi.

Beiðni um úrsögn úr greiðslujöfnun

Nánari upplýsingar um greiðslujöfnun

Lesa meira