Fréttasafn: október 2009
Fyrirsagnalisti
Áhrif nýrra laga um greiðslujöfnun verðtryggðra fasteignaveðlána
Með nýsamþykktum lögum frá Alþingi hafa verið gerðar breytingar á lögum um greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga nr. 63/1985. Breytingarnar hafa m.a. áhrif á afborgun verðtryggðra lána, sem mikilvægt er að greiðendur slíkra lána kynni sér vel.
Lesa meira