Fréttasafn: apríl 2009

Fyrirsagnalisti

Ný ávöxtunarleið fyrir séreignarsparnað - 7. apr. 2009

Sjóðfélögum standa nú til boða tvær ávöxtunarleiðir fyrir lífeyrissparnað sinn hjá LV.
- Innlánsleið sem er ný ávöxtunarleið þar sem sparnaður er ávaxtaður í innlánum banka og sparisjóða og
- Verðbréfaleið sem hefur verið í boði frá 1999.

Lesa meira