Fréttasafn: október 2008
Fyrirsagnalisti
Vextir á nýjum lánum með föstum vöxtum lækka í 5,60%
Ákveðið hefur verið að lækka vexti á nýjum lánum með föstum vöxtum úr 5,95% í 5,60%.
Lesa meira
Greiðslur í Séreignardeild.
Í ljósi aðstæðna á verðbréfamörkuðum verður útreikningur í séreignardeild leiðréttur með tilliti til áætlaðrar verðlækkunar á mörkuðum. Þær greiðslur sem sjóðnum berast framvegis munu því ekki rýrna vegna þeirrar lækkunar sem þegar er fram komin.
Lesa meira