Fréttasafn: ágúst 2006

Fyrirsagnalisti

Eignir LV hækkuðu um 26 milljarða – nafnávöxtun 22% - 24. ágú. 2006

Fyrri árshelmingur 2006 einkenndist af hækkun erlendu verðbréfaeignar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna í ljósi gengislækkunar krónunnar en einnig vegna hækkandi hlutabréfaverðs í heiminum. Þessi þróun átti mestan þátt í að skila sjóðnum 10,4% hreinni raunávöxtun á ársgrundvelli á tímabilinu sem svarar til 22,1% nafnávöxtunar. Lesa meira