Fréttasafn: 2006
Fyrirsagnalisti
Lágmarksiðgjald samkvæmt lögum verður 12% frá 1.1.2007
Gerðar hafa verið breytingar á lögum um starfsemi lífeyrissjóða þannig að frá 1.1.2007 verður lágmarksiðgjald til lífeyrissjóðs 12% af iðgjaldsstofni.
Lesa meira
Eignir LV hækkuðu um 26 milljarða – nafnávöxtun 22%
Fyrri árshelmingur 2006 einkenndist af hækkun erlendu verðbréfaeignar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna í ljósi gengislækkunar krónunnar en einnig vegna hækkandi hlutabréfaverðs í heiminum. Þessi þróun átti mestan þátt í að skila sjóðnum 10,4% hreinni raunávöxtun á ársgrundvelli á tímabilinu sem svarar til 22,1% nafnávöxtunar.
Lesa meira
Vextir á nýjum íbúðalánum með föstum vöxtum hækka í 4,85% frá 10. júlí.
Þessi breyting hefur ekki áhrif á kjör þeirra sem tekið hafa íbúðalán með föstum vöxtum hjá sjóðnum til þessa.
Lesa meira
LV aðili að reglum SÞ um ábyrgar fjárfestingar
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur gerst aðili að reglum Sameinuðu þjóðanna um ábyrgar fjárfestingar.
Lesa meira
Breytingar á samþykktum sjóðsins
Stjórn sjóðsins boðar til sjóðfélagafundar þriðjudaginn 20. júní kl. 17 á Grand Hóteli. Gerð verður grein fyrir breytingu á 9. gr. samþykkta sjóðsins.
Lesa meira
Vextir á nýjum íbúðalánum með föstum vöxtum hækka í 4,60% frá 15. apríl.
Þessi breyting hefur ekki áhrif á kjör þeirra sem tekið hafa íbúðalán með föstum vöxtum hjá sjóðnum til þessa.
Lesa meira
Breytingar á réttindakerfi sjóðsins um síðustu áramót
Breytingin úr réttindakerfi jafnrar ávinnslu yfir í aldurstengda ávinnslu frá 1.1.2006 hefur engin áhrif á áunnin réttindi sjóðfélaga í árslok 2005.
Lesa meira
Ávöxtun 20,9% árið 2005 - Lífeyrisgreiðslur hækka um 4%
Eignir LV námu 191 milljarði í árslok 2005 og hækkuðu um liðlega 40 milljarða á árinu eða um 26,7%.
Lesa meira
Fréttatilkynning frá Landssamtökum lífeyrissjóða.
Viðbótarlífeyrissparnaðurinn skerðir ekki grunnlífeyri almannatrygginga.
Lesa meira