Fréttasafn: september 2005
Fyrirsagnalisti
Hagstæð sjóðfélagalán hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna
- Boðið upp á verðtryggð lán gegn fyrsta veðrétti með 4,15% föstum vöxtum
- Heimild til uppgreiðslu án uppgreiðslugjalds
- Engin fjárhæðartakmörk
- Lántökuskilyrði rýmkuð
Mótframlag vinnuveitenda hækkaði úr 6% í 7% skv. kjarasamningi frá 1.1.2005
Framlag vinnuveitenda til lífeyrissjóðsins hækkaði úr 6% í 7% frá 1.1.2005 skv. kjarasamningi VR og LÍV við Samtök atvinnulífsins. Frá sama tíma féll niður skylda atvinnurekenda til að greiða 1% framlag í séreignarsjóð fyrir þá starfsmenn sem ekki leggja til hliðar í séreign.
Lesa meira
Lesa meira