Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Forstöðumaður eignastýringar í viðtali við IPE um ÍL-sjóð
Fjármálaritið IPE Investment & Pensions Europe ræddi við Arne Vagn Olsen, forstöðumann eignastýringar um stöðu mála vegna ÍL-sjóðs.
Lesa meiraÓheimil áform ríkisins baka því skaðabótaskyldu
Tilkynning tuttugu lífeyrissjóða vegna áforma fjármála- og efnahagsráðherra um slit ÍL-sjóðs.
Lesa meiraVelkomin Harpa og Sölvi
Sölvi Sölvason lögmaður og Harpa Rut Sigurjónsdóttir hafa verið ráðin til Lífeyrissjóðs verzlunarmanna.
Lesa meiraVaxtabreytingar á sjóðfélagalánum
Stjórn sjóðsins ákvað á fundi þann 26. apríl 2023 eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum.
Lesa meiraPrentuð yfirlit heyra sögunni til
Yfirlit eru nú eingöngu rafræn. Sjóðfélagar sem skrá netfang sitt og símanúmer á sjóðfélagavef fara í pottinn og geta unnið 50.000 króna gjafakort.
Lesa meiraStefán Sveinbjörnsson nýr formaður stjórnar
Stefán Sveinbjörnsson var kjörinn nýr formaður stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna að loknum ársfundi sjóðsins í vikunni. Fráfarandi formaður Jón Ólafur Halldórsson tók við sem varaformaður.
Lesa meiraÁrsfundur 2023: Hærri greiðslur en lægri ávöxtun
Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var haldinn á Grand Hótel Reykjavík 28. mars 2023. Á fundinum var einna helst fjallað um krefjandi fjárfestingarumhverfi síðasta árs og áhrif breytinga á samþykktum sem tóku gildi um áramótin og eru nú að fullu komnar til framkvæmda með hækkun greiðslna og auknum réttindum.
Lesa meiraVaxtabreytingar á sjóðfélagalánum
Stjórn sjóðsins ákvað á fundi þann 28. mars 2023 eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum.
Lesa meiraÁrsfundur 2023
Ársfundur verður haldinn þriðjudaginn 28. mars kl. 18 á Grand Hótel Reykjavík.
Lesa meiraSamtöl lífeyrissjóða við ríkið engu skilað
Fundur tuttugu lífeyrissjóða, stærstu eigenda skuldabréfa ÍL-sjóðs, telur að óbreyttu ekki grundvöll fyrir samningaviðræðum við fjármálaráðuneytið um uppgjör skuldbindinga sjóðsins. Fulltrúar ráðuneytisins hafa ekki komið til móts við kröfur lífeyrissjóðanna um fullar efndir af hálfu íslenska ríkisins í umleitunum þess um mögulegt uppgjör.
Lesa meiraStarfsemi Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2022
Krefjandi fjárfestingarumhverfi en góð langtímaávöxtun
Lesa meiraNýir öflugir liðsmenn til eignastýringar LV
Hjalti Þór Skaftason og Benedikt Guðmundsson hafa verið ráðnir í eignastýringu Lífeyrissjóðs verzlunarmanna.
Lesa meiraSunna ný í stjórn LV
Sunna Jóhannsdóttir hefur tekið sæti í stjórn LV eftir að Guðrún Johnsen hætti í stjórn sjóðsins samhliða ráðningu hennar í starf ráðgjafa yfirstjórnar danska seðlabankans.
Lesa meiraVaxtabreytingar á sjóðfélagalánum
Stjórn sjóðsins ákvað á fundi þann 26. janúar 2023 eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum.
Lesa meiraBreyting réttinda, meira fyrir maka og fleiri ár á lífeyri
Nú um áramótin tóku gildi margvíslegar breytingar á samþykktum LV sem samþykktar voru á ársfundi sjóðsins í mars 2022.
Lesa meiraGleðilega hátíð og opnunartímar
Við óskum sjóðfélögum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Þökkum góð samskipti og gott samstarf á árinu sem er að líða.
Lesa meiraSamþykktabreytingar staðfestar
Fjármálaráðuneytið hefur staðfest samþykktabreytingar LV sem fyrirhugað var að kæmu til framkvæmda í september. Unnið er að innleiðingu sem tekur gildi um áramótin.
Lesa meiraVaxtabreytingar á sjóðfélagalánum
Stjórn sjóðsins ákvað á fundi þann 15. desember 2022 eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum.
Lesa meiraFyrrverandi forseti Mannréttinda-dómstóls Evrópu staðfestir niðurstöður
Róbert R. Spanó, fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands og gestaprófessor við lagadeild Oxford háskóla í Bretlandi, staðfestir niðurstöður LOGOS lögmannsþjónustu, varðandi málefni ÍL-sjóðs. Þetta kemur fram í meðfylgjandi álitsgerð Róberts sem unnin var að beiðni íslenskra lífeyrissjóða.
Lesa meiraAfar sterk lagaleg staða lífeyrissjóða vegna fyrirhugaðra slita ÍL-sjóðs
- Fyrri síða
- Næsta síða