Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum - 23. jún. 2022

Stjórn sjóðsins hefur ákveðið eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum

Lesa meira

LV hlýtur viðurkenningu Festu, Viðskiptaráðs Íslands og Stjórnvísi fyrir Sjálfbærniskýrslu ársins - 7. jún. 2022

  • Dómnefnd hvetur aðra lífeyrissjóði til að taka sér upplýsingagjöf LV til fyrirmyndar.

  • Ábyrgar fjárfestingar og sjálfbærni í starfseminni eru grundvallarstoðir í stefnu sjóðsins.

Lesa meira

Vaxtabreytingar á óverðtryggðum lánum - 27. maí 2022

Stjórn sjóðsins hefur ákveðið eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum.

Lesa meira

Jafnlaunakerfi LV vottað og viðurkennt - 12. maí 2022

Vottunarfyrirtækið iCert sf hefur veitt Lífeyrissjóði verzlunarmanna vottun á að jafnlaunakerfi sjóðsins uppfylli kröfur í jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012. Í framhaldi af því hefur Jafnréttisstofa veitt sjóðnum heimild til að nota jafnlaunamerkið.

Lesa meira

Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum - 29. apr. 2022

Stjórn sjóðsins hefur ákveðið eftirtaldar vaxtabreytingar sjóðfélagalánum

Lesa meira

Tímamót í starfi LV - 30. mar. 2022

Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2022 markar mikil og margþætt tímamót í starfi sjóðsins, nú þegar 66 ár eru frá stofnun hans.

Lesa meira

Vextir á óverðtryggðum sjóðfélagalánum breytast - 14. mar. 2022

Stjórn sjóðsins hefur ákveðið breytta vexti á óverðtryggðum sjóðfélagalánum.

Lesa meira

Lífeyrissjóður verzlunarmanna eykur réttindi - 9. mar. 2022

Sterk staða lífeyrissjóðsins á síðasta ári gerir mögulegt að auka réttindi sjóðfélaga verulega. Hækkunin mun  koma til framkvæmda í haust. 

Lesa meira

Afkoma Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2021 - 26. feb. 2022

Rekstur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) gekk vel á árinu og afkoma eignasafna var góð. Raunávöxtun sameignardeildar nam 11,5% sem svarar til 16,9% nafnávöxtunar. Langtímaávöxtun er einnig góð og er 10 ára meðal raunávöxtun 7,6%.

 

Lífeyrisréttindi sameignardeildar voru hækkuð um 10% á árinu, gilti hækkunin frá og með 1. janúar 2021.

Lesa meira

Sjálfbærni er eðlilegt tímans tákn - 3. feb. 2022

Hefðbundnar fjármálalegar upplýsingar duga ekki lengur til að leggja mat á framtíðarreksturfyrirtækis og þar með virði þess. 

Lesa meira

Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum - 13. des. 2021

Stjórn sjóðsins hefur ákveðið breytta vexti á sjóðfélagalánum. Breytingar á vöxtum, sem taka gildi mánudaginn 13. desember 2021, eru þessar:

Lesa meira

LV gerist aðili að Loftslagsyfirlýsingu Festu og Reykjavíkurborgar - 25. nóv. 2021

Lífeyrissjóður verzlunarmanna steig enn eitt skref á sjálfbærnivegferð sinni föstudaginn 19. nóvember 2021 þegar sjóðurinn gerðist, fyrstur lífeyrissjóða, aðili að Loftslagsyfirlýsingu Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð og sjálfbærni, og Reykjavíkurborgar.

Lesa meira

LV hækkar lífeyrisréttindi og eingreiðsla í lok mánaðar - 4. nóv. 2021

Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LV) hækkar áunnin lífeyrisréttindi í sameignardeild sjóðsins um 10% sem leiðir til samsvarandi hækkunar lífeyrisgreiðslna. Hækkunin miðast við síðastliðin áramót. Hækkunin er tilkomin vegna góðrar ávöxtunar eigna undanfarin ár sem hefur styrkt tryggingafræðilega stöðu sjóðsins. Sjóðfélagar geta séð áhrif réttindahækkunarinnar á sjóðfélagavef sínum á mitt.live.is

Lesa meira

LV tekur þátt í samstarfi norrænna og breskra lífeyrissjóða um fjárfestingar í hreinni orkuframleiðslu - 2. nóv. 2021

Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LV) hefur sett sér markmið um að fjárfesta fyrir 150 milljarða króna í hreinni orkuframleiðslu og loftslagstengdum verkefnum fyrir árið 2030, undir merkjum CIC, „Climate Investment Coalition“. Þessi nýju markmið koma til viðbótar við 30 milljarða króna sem LV hefur þegar fjárfest í slíkum verkefnum.

Lesa meira

Nýr lánaflokkur: Óverðtryggð lán með breytilega vexti - 22. okt. 2021

Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) ákvað á fundi hinn 21. október 2021 að stofna nýjan lánaflokk sjóðfélagalána. Lánin verða óverðtryggð með breytilega vexti, sem verða nú 3,85%. Þessi nýi lánaflokkur verður í boði frá og með mánudeginum 25. október 2021.

Lesa meira

LV setur 138 fyrirtæki á útilokunarlista - 12. okt. 2021

Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LV) hefur sett alls 138 fyrirtæki á útilokunarlista. Þegar hafa verið seldar eignir að virði rúmlega þriggja milljarða króna úr eignasöfnum LV vegna útilokunarinnar. Ástæðan er að starfsemi fyrirtækjanna uppfyllir ekki skilyrði um sjálfbærni og ábyrgar fjárfestingar samkvæmt nýrri heildarstefnu stjórnar LV um ábyrgar fjárfestingar.

Lesa meira

Heimild til að nýta séreignarsparnað framlengd - 23. sep. 2021

Þeir sem greiða í séreignarsjóð til sjóðsins geta nýtt inngreiðslur, skattfrjálst, á tímabilinu 1. júlí 2021 til 30. júní 2023 til greiðslu inn á höfuðstól lána sem tekin eru vegna íbúðarhúsnæðis til eigin nota.

Lesa meira

Lífeyrisgreiðslur yfir 1,6 milljarðar á mánuði - 3. sep. 2021

Lífeyrisgreiðslur samtryggingardeildar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna fyrstu átta mánuði ársins námu 13,1 milljarði króna, sem samsvarar að meðaltali ríflega 1.600 milljónum króna á mánuði. Þetta er 12,2% meira en á sama tímabili í fyrra.

Úr samtryggingardeild er greiddur ellilífeyrir, örorkulífeyrir, maka- og barnalífeyrir. Útgreiðsla séreignarsparnaðar er ekki inni í þessum tölum.

Lesa meira

Hámarkslán hækka í 75 milljónir króna - 26. ágú. 2021

Hámarks lán hjá sjóðnum hækkar úr 60 milljónum í 75 milljónir króna.

Lesa meira

Formannsskipti í stjórn sjóðsins - 26. ágú. 2021

Guðrún Hafsteinsdóttir lét af formennsku stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna á stjórnarfundi miðvikudaginn 25. ágúst 2021. Við formennskunni tók Jón Ólafur Halldórsson. Þau er bæði tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins.

Lesa meira
Síða 1 af 5